loader image

Dags

DíaMat styrkir Ljósið og Rétt Barna á Flótta

Skrifað af:

Stjorn

Á dögunum veitti DíaMat 250.000 í styrk til Ljóssins og 250.000 til Rétt barna á flótta.
Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess.

Réttur barna á flótta bjóða upp á stuðning, lögfræðilegan og félagslegan, við börn og barnafjölskyldur sem þurfa að leita réttar síns í samræmi við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Undanfarin ár hefur aðalfundur DíaMat eyrnamerkt drjúgan hluta sóknargjalda félagsins í styrktarsjóð og í ár er upphæðin 1.200.000 alls. Þú getur lagt þitt lóð á vogarskálarnar með því að skrá þig í félagið og láta sóknargjöldin þín þannig renna til góðra og verðugra málefna.

Deila:

Facebook
Twitter