Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

baráttudagur

107 ár frá októberbyltingunni í dag

Gleðilegan byltingardag, kæru félagar. 107 ár eru síðan bolsévíkar lögðu hald á Petrograd, sem varð neistinn að október byltingunni. Sigur þeirra virkar sem merki fyrir

LESA »
Drengir góðir

DíaMat veitir umboð til hjónavígslu

Um helgina veitti lífsskoðunarfélagið DíaMat sjö manns umboð til að gefa saman hjón í nafni félagsins. Það eru þau Alina Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Ingvarsdóttir, Karl Héðinn

LESA »
Tilkynningar

Stjórn DíaMats 2024

Á síðastliðnum aðalfundi var stjórn DíaMats endurkjörin óbreytt. Verkaskipting stjórnar í ár er sem stendur Forstöðumaður: Vésteinn ValgarðssonVaraformaður: Ingibjörg Ingvarsdóttir Ritari: Þorvaldur ÞorvaldssonGjaldkeri: Siggeir F.

LESA »
Tilkynningar

Hæstiréttur hafnar áfrýjunarbeiðni okkar

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni okkar, DíaMats – félags um díalektíska efnishyggju, um áfrýjunarleyfi í máli félagsins á hendur Reykjavíkurborg. Þessi úrskurður er að sjálfsögðu vonbrigði fyrir

LESA »
díalektísk stund

Af aðalfundi í ár

Helstu fréttir af aðalfundi DíaMats sunnudaginn 11. febrúar sl. eru að stjórnin helst óbreytt. María Hjálmtýsdóttir var samþykkt í öldungaráð félagsins. Skoðunarmenn reikninga verða áfram

LESA »
fundur

Aðalfundur DíaMats 11. febrúar

Kæru félagar, aðalfundur DíaMats verður haldinn í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105  sunnudaginn 11. febrúar 2024 klukkan 15:00.    Atkvæðisrétt og kjörgengi eiga allir sem skráðir eru

LESA »