Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Skýrsla stjórnar DíaMats
rituð á Hvanneyri, febrúar 2025 fyrir starfsárið 11. febrúar 2024 – 15. febrúar 2025 Síðasti aðalfundur var haldinn 11. febrúar 2024. Áður hafði öldungaráð fundað

Af aðalfundi DíaMats
DíaMat hélt aðalfund og öldungaráðsfund laugardaginn 15. febrúar. Fundirnir voru haldnir í Gerðubergi og fóru vel fram. Helstu fréttir eru þær að stjórn var endurkjörin

Aðalfundur DíaMats í dag, 15. febrúar
Kæru félagar, aðalfundur DíaMats verður haldinn í Gerðubergi í laugardaginn 15. febrúar 2024 klukkan 15:00. Atkæðisrétt og kjörgengi eiga allir sem skráðir eru í félagið.

Hvað er DíaMat?
DíaMat – félag um díalektíska efnishyggju er skráð lífsskoðunarfélag. Það þýðir að félagið hefur sambærilega stöðu og trúfélag, þannig að það fær m.a. greidd sóknargjöld frá

Styrkveitingar frá DíaMat 2024
Árlega veitir DíaMat fjárstyrki til félaga og samtaka sem eru valdeflandi fyrir alþýðufólk. Alls veitti félagið eina milljón í styrki til félaga í ár en

DíaMat styrkir Ljósið og Rétt Barna á Flótta
Á dögunum veitti DíaMat 250.000 í styrk til Ljóssins og 250.000 til Rétt barna á flótta.Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið

107 ár frá októberbyltingunni í dag
Gleðilegan byltingardag, kæru félagar. 107 ár eru síðan bolsévíkar lögðu hald á Petrograd, sem varð neistinn að október byltingunni. Sigur þeirra virkar sem merki fyrir

DíaMat veitir umboð til hjónavígslu
Um helgina veitti lífsskoðunarfélagið DíaMat sjö manns umboð til að gefa saman hjón í nafni félagsins. Það eru þau Alina Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Ingvarsdóttir, Karl Héðinn

Gleðilegan alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti
Stjórn DíaMat sendir samstöðu- og baráttukveðjur til allra verkakvenna um heiminn. Drýgjum dáð fyrir andlegu og efnislegu frelsi alls kvenfólks og fyrir frjálsri Palestínu í

Stjórn DíaMats 2024
Á síðastliðnum aðalfundi var stjórn DíaMats endurkjörin óbreytt. Verkaskipting stjórnar í ár er sem stendur Forstöðumaður: Vésteinn ValgarðssonVaraformaður: Ingibjörg Ingvarsdóttir Ritari: Þorvaldur ÞorvaldssonGjaldkeri: Siggeir F.