loader image

Jarðfræðiferð DíaMats með Snæbirni Guðmundssyni 3. september

DíaMat býður í stutta jarðfræðiferð um höfuðborgarsvæðið fyrir alla fjölskylduna. Lagt verður af stað frá bílastæðinu við Fjölskyldu- og húsdýragarðinn klukkan 10 laugardaginn 3. september. Farið verður á hópferðabifreið á nokkra valda staði á höfuðborgarsvæðinu, þar sem Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur mun segja frá. Ferðin er jafnt ætluð börnin sem fullorðnum. Börn sem þurfa bílstóla þurfa […]

Díalektísk stund með Tré lífsins 31. maí

Á þriðjudaginn verður Sigríður Bylgja á vegum Trés lífsins með kynningu á starfsemi þeirra. Klukkan 17:00 í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87 Verið velkomin, kaffi og kruðerí með. Húsið er aðgengilegt flestum.

Díalektísk stund með Petru Hólmgrímsdóttur

Díalektísk stund 23. mars kl. 20:00 í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87. Petra Hólmgrímsdóttir sálfræðingur ætlar að segja okkur frá starfi sínu við að hjálpa fólki að fóta sig eftir að það sleppur út úr bókstafstrúarsöfnuðum. Díalektískar umræður eftir á og kaffiveitingar. Börn eru velkomin.Nasistar og barnaníðingar eru ekki velkomnir.Aðgengi fyrir fatlaða er nokkuð en ófullkomið.

Díalektísk stund og opinn stjórnarfundur DíaMats

DíaMat heldur opinn stjórnarfund sem jafnframt er díalektísk stund októbermánaðar.Þriðjudag 12. október klukkan 17, Friðarhúsi Njálsgötu 87. Dagskrá:1. Staða lóðarumsóknar og kæru2. Styrkir haustsins3. Annað framundan4. Önnur mál Allir félagar velkomnir — líka nýir félagar!