Jarðfræðiferð DíaMats með Snæbirni Guðmundssyni 3. september

DíaMat býður í stutta jarðfræðiferð um höfuðborgarsvæðið fyrir alla fjölskylduna. Lagt verður af stað frá bílastæðinu við Fjölskyldu- og húsdýragarðinn klukkan 10 laugardaginn 3. september. Farið verður á hópferðabifreið á nokkra valda staði á höfuðborgarsvæðinu, þar sem Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur mun segja frá. Ferðin er jafnt ætluð börnin sem fullorðnum. Börn sem þurfa bílstóla þurfa […]

Hinsegin dagar

Díamat óskar öllu fólki innilega til hamingju með glæsilega hinsegin daga og gleðigöngu. Baráttukveðjur til alls hinsegin fólks.

Híróshíma og Nagaskí

Eftirlifandi manneskja með skaðlega brennda handleggi.

Í gær voru 77 ár frá kjarnorkuárás Bandaríkjana á Híróshíma og Nagasakí. DíaMat hvetur fólk til að taka þátt í kertafleytingu komandi þriðjudag.

Díalektísk stund með Tré lífsins 31. maí

Á þriðjudaginn verður Sigríður Bylgja á vegum Trés lífsins með kynningu á starfsemi þeirra. Klukkan 17:00 í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87 Verið velkomin, kaffi og kruðerí með. Húsið er aðgengilegt flestum.

Gleðilegan 1. maí

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Við í DíaMat óskum öllu verkafólki til hamingju með daginn og sendum baráttukveðjur. Ef það er engin barátta, verða engar framfarir. Öreigar allra landa, sameinist!