Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Byltingardagatalið fyrir 2018

Á dögunum kom út Byltingardagatalið fyrir árið 2018, en DíaMat er eitt af fjórum félögum sem standa að útgáfu þess. Dagatalið hefur að geyma ógrynni

LESA »

1. desember er á föstudaginn

Það hefur víst ekki farið framhjá neinum á nk. föstudag er 1. desember, dagurinn sem við höldum upp á fullveldi Íslands. Fullveldi er forsenda pólitísks

LESA »

DíaMat styrkir Drekaslóð

DíaMat veitti á miðvikudaginn sinn þriðja peningastyrk. Hann var að sömu upphæð og hinir tveir fyrri, 15.000 krónur. Við ákváðum að láta Drekaslóð njóta þeirra

LESA »

Ræður frá byltingarafmælinu

Ræður Skúla Jóns Unnarsonar og Vésteins Valgarðssonar, frá byltingarafmælinu í Iðnó síðasta þriðjudag, eru komnar á netið: Ræða SkúlaRæða Vésteins Einnig er ræða Ólafs Þ.

LESA »

7. nóvember er á morgun

Á morgun er 7. nóvember, dagur októberbyltingarinnar 1917. Hann er einn þeirra daga sem DíaMat heldur hátíðlega og eru félagar í DíaMat hvattir til að

LESA »

DíaMat styrkir Hugarafl

DíaMat var að styrkja Hugarafl um 15.000 krónur. Hugarafl eru samtök fólks með reynslu af geðrænum erfiðleikum, sem boða valdeflingu notenda og batastefnuna í geðheilbrigðismálum.

LESA »