- Þriðjudag 26. september kl. 17 heldur DíaMat díalektíska messu í Friðarhúsi í Reykjavík, Njálsgötu 87.
Ólafur Grétar Gunnarsson |
- Framsögumaður er Ólafur Grétar Gunnarsson, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi, umræðuefnið er:
- Þar sem feður hafa mikil áhrif á geðheilsu barna, er ekki kominn tími að huga að geðheilsu feðra?
- Þessi messa verður barnvæn, eins og allir okkar fundir, þannig að ef þið gætið barna, takið þau bara með.
- Að venju verða líflegar og fróðlegar umræður um efnið.