Þriðjudagskvöldið 12. maí heldur DíaMat fund um starf næstu mánaða. Þetta er díalektísk stund en um leið opinn stjórnarfundur.
Lóðarumsókn félagsins verður rædd og tekin ákvörðun um nlsta skref. Eindregið er mælt með því að fólk sem vill taka þátt í þeirri unræðu, verði búið að lesa úrskurð Umboðsmanns Alþingis frá 6. apríl áður en fundurinn hefst.
Nýjustu
færslur
15/02/2025
04/02/2025
22/11/2024