loader image

Dags

Díalektísk barnamessa í Húsdýragarðinum!

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

Sumardaginn fyrsta býður DíaMat í Húsdýragarðinn!
Fimmtudaginn 19. apríl milli kl. 10:00 og 10:20 borgar DíaMat aðgangseyrinn fyrir alla sem vilja vera með í díalektísku barnamessunni: Fyrst skoðum við dýrin til hádegis, síðan býður DíaMat upp á veitingar á kaffistofunni um kl. 12 og á meðan við snæðum, tölum við um dýrin, náttúruna og fólkið á plani sem hæfir þeim yngri.
Allir velkomnir sem eru hæfir til að vera nálægt börnum og dýrum.

Deila:

Facebook
Twitter