DíaMat veitir umboð til hjónavígslu
Um helgina veitti lífsskoðunarfélagið DíaMat sjö manns umboð til að gefa saman hjón í nafni félagsins. Það eru þau Alina Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Ingvarsdóttir, Karl Héðinn Kristjánsson, María Hjálmstýsdóttir, Siggeir F. Ævarsson, Þorvaldur Þorvaldsson og Þorvarður Bergmann Kjartansson. DíaMat er skráð lífsskoðunarfélag um díalektíska efnishyggju (heimspeki marxismans) sem stofnað var árið 2015 og fékk skráningu hjá […]
Yfirlýsing trú- og lífsskoðunarfélaga
English below.. Í tvo mánuði hafa stríðsátök á landsvæðum Ísraels og Palestínu leitt til yfirgengilegs harmleiks þar sem þúsundir mannslífa týnast, fjölskyldur sundrast og börn verða munaðarlaus eða deyja. Samtök okkar lýsa hryggð sinni og undrun yfir þeim ósköpum sem nú ganga yfir almenning á þessu svæði. Við fordæmum hvers konar hryðjuverk og ofbeldi og […]