107 ár frá októberbyltingunni í dag
Gleðilegan byltingardag, kæru félagar. 107 ár eru síðan bolsévíkar lögðu hald á Petrograd, sem varð neistinn að október byltingunni. Sigur þeirra virkar sem merki fyrir heimsbaráttuna gegn ofríki auðmagnsins, fyrir frelsun mannkyns frá örbirgð, og félagshyggju í raungerð. Á morgun skín maísól.
Gleðilegan alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti
Stjórn DíaMat sendir samstöðu- og baráttukveðjur til allra verkakvenna um heiminn. Drýgjum dáð fyrir andlegu og efnislegu frelsi alls kvenfólks og fyrir frjálsri Palestínu í okkar lífstíð. March 8th International Women’s Day The Palestinian woman: the guardian of the dream and the shield of the revolution“ (Popular Front for the Liberation of Palestine, 2024)
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Í dag, 8. mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Í ár skulum við muna að uppruni þessa dags á sér stað í stéttarbaráttu, þegar 15.000 verkakonur í New York fóru í kröfugöngu fyrir styttri vinnutíma, betri kaupum og kosningarétti. Kommúnistinn Clara Zetkin (á myndinni til hliðar) lagði til árið 1910 á öðru […]
Hinsegin dagar
Díamat óskar öllu fólki innilega til hamingju með glæsilega hinsegin daga og gleðigöngu. Baráttukveðjur til alls hinsegin fólks.
Gleðilegan 1. maí
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Við í DíaMat óskum öllu verkafólki til hamingju með daginn og sendum baráttukveðjur. Ef það er engin barátta, verða engar framfarir. Öreigar allra landa, sameinist!
Parísarkommúnan 150 ára fimmtudag
Parísarkommúnan 1871 var fyrsta alvöru bylting öreigastéttarinnar. Á 150 ára afmæli hennar heldur varaformaður DíaMats, Þorvaldur Þorvaldsson, framsögu um kommúnuna og lærdómana af henni. Friðarhúsið, Njálsgötu 87, fimmtudaginn 18. mars klukkan 17:00. Allir velkomnir sem eru húsum hæfir. Húsnæðið er aðgengilegt fyrir flesta.
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti, sem er í dag, 8. mars, sendir DíaMat kveðjur til allra sem styðja málstað friðar og jafnréttis, og minnir á að margt er enn óunnið. Menningar- og friðarsamtökin MFÍK halda engan baráttufund í dag, eins og annars er venjan, en í staðinn ætti hver og […]
Fullveldisdagurinn
Gleðilegan fullveldisdag. Það er ekki sjálfgefið að heimsækja eldri ættingja sína í dag, en það er óhætt að hringja. Munið að taka fánann niður á lögboðnum tíma. Annars eru sóknargjöld næsta árs reiknuð út miðað við skráningu fólks 1. desember árið á undan. Þannig að ef þið hafið verið að hugsa um að skrá ykkur […]