Dags

DíaMat veitir styrki

Skrifað af:

Stjorn

Á dögunum styrkti DíaMat þrenn verðug samtök:

• Réttur barna á flótta, sem berjast fyrir mannréttindum barnungra hælisleitenda

• Pieta-samtökin, sem veitir fólki í sjálfsvígshættu hjálp

• Sjónarhóll, ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir

DíaMat telur starf þessara samtaka vera valdeflandi fyrir alþýðufólk og vel að styrkjunum komið, en hver samtök fengu 250.000 króna styrk frá okkur að þessu sinni.
Styrkirnir eiga uppruna sinn í sóknargjöldunum sem DíaMat fær frá íslenska ríkinu, sem er ákveðin upphæð fyrir hvern einstakling sem skráður er í DíaMat hjá Þjóðskrá Íslands. Þess má geta að fyrir áhugasama er mjög einfalt og fljótlegt að skrá sig í félagið á www.skra.is ef maður hefur rafræn skilríki.

Deila:

Facebook
Twitter