Í dag, 21. desember, eru vetrarsólstöður. DíaMat fagnar hækkandi sól og hvetur alla til að halda daginn hátíðlegan, sem og næstu daga. Þótt vetrarsólstöður séu ekki fánadagur að lögum er ekki í vegi að spyrja: Hví ekki að flagga?
Nýjustu
færslur
17/11/2022
16/11/2022
22/09/2022
07/09/2022