Gleðilegar sumarsólstöður. Í dag er lengstur sólargangur hér á norðurhveli jarðar en systkini okkar á suðurhvelinu geta glaðst yfir því að nú fer daginn að lengja hjá þeim. Eigið gott sumar, hvar sem þið búið.
Nýjustu
færslur
03/03/2025
17/02/2025
15/02/2025
04/02/2025