Samhygð &

 samtakamáttur.

Hugmyndir manna um hvað sé gott og hvað sé vont eru í grunninn til þær sömu: Það sem bætir líf okkar og barnanna okkar, stuðlar að öryggi, þroska og velsæld, það eykur hamingju okkar og er því gott

Þá viljum við að öllu fólki sé gert kleift að öðlast hlutdeild í gæðum þjóðfélagsins, svo sem menntun, heilsu og menningarlífi.

Við byggjum siðferðisgrundvöll okkar ekki á siðferðislegri vandlætingu heldur á hagsmunum alþýðunnar: Það sem er í þágu alþýðunnar er þannig æskilegt, en það sem ógnar alþýðunni er óæskilegt. Því er samstaða miðlæg í siðferðinu, samstaða alþýðufólks með öðru alþýðufólki, og um leið höfnun á öllu sem sundrar samstöðunni og hindrar alþýðuna í baráttunni fyrir hagsmunum sínum.

Ekkert gerist án einhvers samhengis við umhverfi sitt.

DíaMat er íslenskt lífsskoðunarfélag og starfar skv. landslögum um slík.

Markmið okkar er að 

Við erum félagsskapur fólks sem trúum að sanngjarnt samfélag allra stétta sé 

Ábyrg umgengni um vistkerfið og sjálfbær nýting náttúrugæða eru forsenda þess að mannkynið geti lifað og dafnað í framtíðinni.