Dags

Nýjustu tölur úr Austurbæjarskóla

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

Samkvæmt nýútkomnum tölum Þjóðskrár Íslands um skráningar í trúar- og lífsskoðunarfélög voru 132 manneskjur skráðar í DíaMat þann 1. desember síðastliðinn. Það er fjöldinn sem sóknargjöld næsta árs miðast við (það, og fjárlagafrumvarpið sem kveður á um upphæðina). Þetta er fjölgun um 45 manns, eða 51,7%, frá 1. desember 2018. Það er vægast sagt kærkomið að sjá þennan stuðning við starf félagsins og mun verða okkur mikil lyftistöng á komandi starfsári!

Deila:

Facebook
Twitter