Í dag, 23. september, eru jafndægur á hausti!
Í dag er annar tveggja daga, þegar sólskininu er jafnt skipt milli jarðarbúa, óháð því hvar á jörðinni þeir búa. Látum það vera okkur innblástur til að skipta gæðum lífsins jafnar milli jarðarbúa.
Haldið upp á daginn eins og hentar ykkur best. Því ekki að flagga?
Nýjustu
færslur
01/05/2022
20/03/2022
14/02/2022
02/02/2022