Við í DíaMat óskum öllu verkafólki til hamingju með daginn.
Vinnan er starfandi náttúruafl og vinnukraftur mannsins hefur og mun leysa úr læðingi frelsun og betrun mannkynsins.
Megum við minnast allra þeirra sem helguðu og gáfu líf sín fyrir betri efnisleg gæði alþýðunnar, meðan annars Stephan G. Stephansson sem sagði
„Lýður, bíð ei lausnarans,
leys þið sjálfur“