loader image

Dags

Framundan hjá DíaMat

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

Helstu niðurstöður opins stjórnarfundar DíaMats 26. júní sl.:

Laugardaginn 25. ágúst ætlum við í sumarferð til Skóga undir Eyjafjöllum. Verður auglýst betur fljótlega.

Laugardaginn 18. ágúst ætlum við að taka þátt í menningarnótt með díalektískri útimessu á Arnarhóli eins og í fyrra.

Föstu- og laugardag 7. og 8. september ætlum við að taka þátt í LÝSU (áður Fundi fólksins) á Akureyri.

Deila:

Facebook
Twitter