DíaMat verður með í LÝSU, rokkhátíð samtalsins, á Akureyri 6.-7. september. Þar verður málstofa um arfleifð Rósu Luxemburg, nú þegar 100 ár eru liðin frá morði hennar. Meira um það síðar, en upplagt er að skoða síðu viðburðarins á Facebook:
Nýjustu
færslur
15/02/2025
04/02/2025
22/11/2024