Dags

Af aðalfundi DíaMats

Skrifað af:

Stjorn

DíaMat hélt aðalfund og öldungaráðsfund laugardaginn 15. febrúar.
Fundirnir voru haldnir í Gerðubergi og fóru vel fram. Helstu fréttir eru þær að stjórn var endurkjörin í heild og Alina Vilhjálmsdóttir var kjörin í öldungaráð.

Samþykkt var að framlög í styrktarsjóð og byggingarsjóð yrðu óbreytt, eða 1.200.000 í hvorn sjóð.

Deila:

Facebook
Twitter